Intuens segulómun
Brautarholt 26

108 Reykjavík

Intuens er einkarekin heilbrigðisstöð sem býður upp á heilskimun með hátækni segulómun. Intuens hjálpar fólki að lifa hamingjusamara, heilbrigðara og lengra lífi með því að uppgötva heilsuvandamál snemma og gefa því skýra heildarmynd af eigin heilsu með reglubundnum og auðveldum hætti. Einkareknar segulómstöðvar eru í örum vexti erlendis en Intuens er fyrsta stöð sinnar tegundar á Íslandi sem býður valkvæðar segulómrannsóknir.

Mikill metnaður var lagður í framkvæmd, hönnun og innanstökksmuni húsnæðisins og sá Bergey um þróunina. Innanhússrými eru hönnuð af HAF Studio, húsgögn eru frá Officina Reykjavík og Atlas verktakar sáu um verklega framkvæmd. Húsnæðið stendur við Heklureit þar sem mikil uppbygging fer fram næstu árin.

Kynntu þér starfssemi Intuens betur hér: Intuens - framtíð heilsu þinnar.

Fermetrar
298 fm²
Byggingarár
1946