66°NORTH
Laugavegur 17-19
101 Reykjavík

Laugavegur 17-19 hýsir flaggskipsverslun 66°NORTH sem opnaði árið 2019. Verslunin er á tveimur hæðum og með aðgengi bæði frá Laugavegi og Hjartagarðinum við Canopy hótelið. Verslunin er hönnuð af þýsku arkitekta- og hönnunarstofunni Gonzalez Haase sem hannað hefur verslanir fyrir mörg af stærstu vörumerkjum heims.

Fermetrar
432 fm²
Byggingarár
2019
Laugavegur 17-19 - Bergey fasteignafélag